Við sérhæfum í öllu sem tengist markaðsmálum smærri fyrirtækja; ljósmyndun, efnissköpun, lífrænar birtingar, kostaðar auglýsingar, vefsíðugerð og ráðgjöf.
Víðtæk reynsla
Við búum að mikilli reynslu við markaðssetningu fyrirtækja og þekkjum vel þarfir minni eininga sem styðjast helst við markaðssetningu á samfélagsmiðlum.
Sveigjanleiki í efnissköpun
Við vinnum fyrst og fremst með samfélagsmiðlaefni sem fyrirtæki hafa safnað að sér. Ef bæta þarf myndefni í safnið bjóðum við bæði upp á ljósmyndun og myndbandsgerð.
Byggjum á langtíma samböndum
Í okkar huga næst ekki langvarandi árangur í markaðsmálum öðruvísi en með stöðugri vinnu og langtíma markmiðum. Því leggjum við ávallt upp með heildstæðri áætlun fyrir okkar viðskiptavini.
Fagleg ráðgjöf
Við erum viðskiptavinum okkar alltaf innan handar í þeim fjölbreyttu ákvarðanatökum er snúa að markaðssetningu vörumerkisins.